Lesblinda
- Lesblinda (lestrarörðugleikar áður kölluð torlæsi, alþjóðaheitið er dyslexía) er erfiðleikar með rituð orð, bæði í lestri og stafsetningu.
Lekamálið
- Lekamálið er mál sem kom upp 20. nóvember 2013 og varðaði innanríkisráðuneytið undir stjórn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.
Lesótó
- Lesótó er landlukt land í sunnanverðri Afríku, umlukt Suður-Afríku á allar hliðar. Nafn landsins þýðir nokkurn veginn „land þeirra sem tala sesótó“.
Lesminni
- Lesminni (enska: read-only memory, skammstafað og oft kallað í daglegu tali ROM) er tölvuminni sem tölva getur einungis lesið.
Lestarstöð
- Lestarstöð er járnbrautarstöð þar sem lestir nema staðar þannig að farþegar geti farið inn og út af lestinni og hægt sé að ferma og afferma vagnana.
Lesa izlandi kiejtés jelentése, szinonimák, antonímák, fordítások, mondatokat, sőt még többet is.